Monthly Archives: October 2024

Hannes: Fjölskyldan miðlar þekkingu milli kynslóða

Hannes H. Gissurarson, prófessor emeritus í stjórnmálafræði í Háskóla Íslands, talaði á ráðstefnu um fjölskylduna, sem ECR, European Conservatives and Reformists Party, flokkur evrópskra íhaldsmanna og umbótasinna, hélt í Dubrovnik í Króatíu 18. október 2024. Hann rifjaði upp, að Aristóteles … Continue reading

Comments Off

Ísrael, Arabaríkin og Vesturveldin

Ely Lassman, ungur hagfræðingur frá Ísrael, sem býr á Bretlandi, stofnandi og formaður samtakanna Prometheus on Campus, var staddur hér á landi vegna ráðstefnu Students for Liberty 12. október. Hann var fenginn til að tala um Ísrael, Arabaríkin og Vesturveldin … Continue reading

Comments Off

Vel heppnuð stúdentaráðstefna

Samtök frjálshyggjustúdenta í Evrópu, Students for Liberty Europe, héldu ásamt ýmsum öðrum aðilum ráðstefnu 12. október 2024 í Háskólanum í Reykjavík kl. 14–18 um „Markaði og frumkvöðla“. Tókst hún hið besta. Anton Sveinn McKee, sem hefur fjórum sinnum keppt á Olympíuleikum … Continue reading

Comments Off