Monthly Archives: September 2024

Birgir Þór félagi í Mont Pelerin samtökunum

Dr. Birgir Þór Runólfsson, forseti hagfræðideildar Háskóla Íslands, var kjörinn félagi í Mont Pelerin samtökunum á aðalfundi þeirra, sem haldinn er annað hvort ár og var að þessu sinni háður í Nýju Delhí á Indlandi 21.–26. september 2024. Auk hans … Continue reading

Comments Off

Hannes: Kjósendur gegn valdastéttinni

Hannes H. Gissurarson, prófessor emeritus í Háskóla Íslands, var í hlaðvarpi Frosta Logasonar 19. september 2024. Hann kvað kosningar í mörgum Evrópuríkjum sýna fernt: 1) Kjósendur sætta sig ekki við óheftan innflutning fólks frá múslimaríkjum, ef og þegar það neitar … Continue reading

Comments Off

Hannes: Hvers vegna náðu Danir meiri árangri en Írar?

Hannes H. Gissurarson bar saman kenningar Edmunds Burkes annars vegar og þriggja norræna hugsuða hins vegar í fyrirlestri í Dyflinni 17. september 2024. Hann rifjaði upp, að Tacitus og Montesquieu höfðu báðir lýst tveimur norrænum hugmyndum, að konungar væru settir … Continue reading

Comments Off