Monthly Archives: July 2024

Tupy: Því fleira fólk, því betra

Sumarið 2022 kom út bókin Superabundance; the Story of Population Growth, Innovation, and Human Flourishing on an Infinitely Bountiful Planet, sem þýða mætti sem Ofurallsnægtir: Sagan um fólksfjölgun, nýsköpun og mannlegan þroska á sígjöfulli reikistjörnu. Er hún eftir þá dr. … Continue reading

Comments Off

Ridley: Líklega lak veiran af rannsóknarstofu í Wuhan

Líklega lak kórónuveiran, sem olli heimsfaraldri árin 2020–2021, út af rannsóknarstofu í Wuhan, þótt erfitt sé eða ókleift að sanna það, sagði breski vísindarithöfundurinn dr. Matt Ridley á rabbfundi í Háskóla Íslands 17. júlí 2024, sem RSE, Rannsóknarmiðstöð í samfélags- … Continue reading

Comments Off

Hannes: Færum valdið til fólksins

Hannes H. Gissurarson, prófessor emeritus í Háskóla Íslands, var í hlaðvarpi Gísla Freys Valdórssonar, Þjóðmálum, 2. júlí 2024 og kom víða við. Hann sagði skjóta skökku við, að ríkið hefði þanist út, eftir að snarminnkað hefði þörf á því, enda … Continue reading

Comments Off