Monthly Archives: November 2022

Hannes í Barcelona um aðförina að frelsinu

Árið 2022 sótti rannsóknarstjóri RNH, Hannes H. Gissurarson prófessor, fundi í São Paulo, Reykholti, Ljubljana, Zagreb, Sarajevo, Belgrad, Kaupmannahöfn, Osló (tvisvar), Stokkhólmi, Las Vegas (tvisvar), Tbílísi, Tallinn, Split, Wroclaw, Búkarest, Vínarborg, Prag og Barcelona. Erindið var oftast að kynna bók … Continue reading

Comments Off

Hannes á ráðstefnu í Prag um fórnarlömb alræðisstefnunnar

Evrópuvettvangur um minningu og samvisku, Platform of European Memory and Conscience, var stofnaður í Liechtenstein-höllinni í Prag árið 2011 til að halda uppi minningu fórnarlamba alræðisstefnu tuttugustu aldar. Hannes H. Gissurarson, rannsóknarstjóri RNH, hefur starfað í honum frá 2013 og … Continue reading

Comments Off