Category Archives: Fréttir

Hannes á fund forseta

Rannsóknastjóri RNH, dr. Hannes H. Gissurarson prófessor, gekk á fund forseta Íslands, dr. Guðna Th. Jóhannessonar, á Bessastöðum 30. mars 2021 og afhenti honum eintak af nýútkominni bók sinni, Twenty-Four Conservative-Liberal Authors, sem hugveitan New Direction í Brüssel gaf út … Continue reading

Comments Off

Fimm ný félög ganga inn í Evrópuvettvanginn

Evrópuvettvangur minningar og samvisku, Platform of European Memory and Conscience, hélt ársþing sitt 2020 á netinu 25. janúar 2021, en ætlunin hafði verið að halda það í Prag í nóvember, en því varð að breyta vegna kórónufaraldursins. Tilgangur vettvangsins er … Continue reading

Comments Off

Hannes fastur dálkahöfundur í The Conservative

Rannsóknastjóri RNH, dr. Hannes H. Gissurarson prófessor, er orðinn fastur dálkahöfundur í netblaðinu The Conservative, sem samtök íhalds- og umbótaflokka í Evrópu gefa út. Fyrsta grein Hannesar birtist í blaðinu 11. nóvember og var um úrslitin í bandaríska forsetakjörinu. Næst … Continue reading

Comments Off

Bók Hannesar komin út í tveimur bindum

Bók sú, sem dr. Hannes H. Gissurarson prófessor hefur samið fyrir hugveituna New Direction í Brüssel um tuttugu og fjóra frjálslynda íhaldsmenn, Twenty-Four Conservative-Liberal Thinkers, er komin út á Netinu, og einnig er verið að prenta hana á pappír. Bókin … Continue reading

Comments Off

Öllum viðburðum aflýst vegna veiru

Rannsóknastjóri RNH, prófessor Hannes H. Gissurarson, átti að vera fyrirlesari og þátttakandi í fjölda funda og ráðstefna árið 2020, sem öllum var aflýst, þar á meðal málstofu Liberty Fund um Balzac og kapítalismann í París í mars, alþjóðlegri ráðstefnu Samtaka … Continue reading

Comments Off

Alþjóðleg ráðstefna um veirufaraldurinn

Rannsóknastjóri RNH, prófessor Hannes H. Gissurarson, flutti erindi á alþjóðlegri ráðstefnu, sem Austrian Economics Center í Vínarborg hélt á Netinu 8. maí 2020 um veirufaraldurinn, Covid-19. Hann byrjaði á að rifja upp, að í dag væri afmælisdagur Friedrichs von Hayeks, … Continue reading

Comments Off