Category Archives: Fréttir

Hannes: Öfugþróun innan Evrópusambandsins

Dr. Hannes H. Gissurarson, prófessor emeritus og rannsóknastjóri RNH, hélt fyrirlestur í Amsterdam 12. mars 2024 á vegum Austrian Economics Center og Nederlands Instituut vor Praxeologie, og var hann um Evrópusambandið árið 2030. Þar rifjaði hann upp, að „feður“ Evrópusambandsins … Continue reading

Comments Off

Hannes: Háskólar á Vesturlöndum hafa brugðist

Hannes H. Gissurarson, prófessor emeritus í stjórnmálafræði í Háskóla Íslands, var gestur Gísla Freys Valdórssonar í hlaðvarpi Þjóðmála 4. mars 2024. Kvað hann háskóla á Vesturlöndum því miður hafa fjarlægst upphaflegan og eðlilegan tilgang sinn, sem væri að vera vettvangur … Continue reading

Comments Off

Frelsiskvöldverðurinn 2023

Hannes H. Gissurarson, rannsóknastjóri RNH, kynntist fyrst Antony Fisher, sem síðar varð Sir Antony, haustið 1980, þegar hann bauð Hannesi og fleiri gestum á ráðstefnu Mont Pelerin-samtakanna í Stanford í Kaliforníu heim til sín í San Francisco. Hann og kona … Continue reading

Comments Off

Ráðstefna MPS í Bretton Woods

Mont Pelerin-samtökin voru stofnuð í apríl 1947, þegar nokkrir frjálslyndir fræðimenn komu saman í Sviss, þar á meðal hagfræðingarnir Ludwig von Mises, Frank H. Knight, Friedrich A. von Hayek, Milton Friedman, George J. Stigler og Maurice Allais og heimspekingurinn Karl … Continue reading

Comments Off

Libecap: Afareglan hagkvæmasta úthlutunaraðferðin

Gary Libecap, einn kunnasti auðlindahagfræðingur heims, flutti erindi í hátíðasal Háskóla Íslands laugardaginn 21. október 2023 um auðlindanýtingu og eignaréttindi. Hann leiddi almenn rök að einkaeignarrétti á auðlindum, þar sem þeim yrði við komið. Auðvelt væri að mynda einkaeignarrétt á … Continue reading

Comments Off

Hannes í Madrid: Samstarf íhaldsmanna og frjálshyggjumanna

Evrópska hugveitan New Direction hélt 20.–22. september 2023 fjölmennt þing í Madrid, þar sem hægri menn báru saman bækur sínar og sóttu hinn árlega kvöldverð í minningu Margrétar Thatchers. Ræðumaður var Robin Harris, sem var ræðuskrifari Thatchers og ævisöguritari. Hannes … Continue reading

Comments Off