Category Archives: Fréttir

Hannes: Margvíslegar hagnýtar lausnir

Dr. Hannesi H. Gissurarsyni, prófessor emeritus, var falið að ræða um hagnýtar lausnir frjálshyggjunnar á ráðstefnu Bandaríska háskólans í Blagoevgrad í Búlgaríu 26. apríl 2024. Í upphafi benti hann á, að frjálshyggja snerist ekki um neitt draumríki, heldur væru hinar … Continue reading

Comments Off

Hannes: Pútín fékk röng skilaboð

Á ráðstefnu í laga- og hagfræðideild Háskólans í Skopje í Norður-Makedoníu 25. apríl 2024 var dr. Hannesi H. Gissurarsyni, prófessor emeritus og rannsóknastjóra RNH, falið að ræða um hið frjálsa hagkerfi að lokinni fjölþáttakreppu (polycrisis), en það hugtak er notað … Continue reading

Comments Off

Hannes: Einkaeignarréttur öllum í hag

Dr. Hannesi H. Gissurarsyni, prófessor emeritus og rannsóknastjóra RNH, var falið að ræða um siðferði markaðsviðskipta í Hagfræði- og viðskiptaháskólanum í Zagreb í Króatíu 24. apríl 2024. Hann kvað auðvelt að mæla fyrir frjálsum viðskiptum. Ef einn á epli, en … Continue reading

Comments Off

Hannes: Friður í krafti frjálsra viðskipta

Dr. Hannesi H. Gissurarsyni, prófessor emeritus og rannsóknastjóra RNH, var falið að ræða um frið á ráðstefnu í kaþólska háskólanum í Ljubljana í Slóveníu 23. apríl 2024.  Á meðal áheyrenda var Lojze Peterle, fyrsti forsætisráðherra Slóvena eftir fall kommúnismans. Hannes … Continue reading

Comments Off

Hannes: Þarf ríkið meira en 15% af VLF?

Dr. Hannesi H. Gissurarsyni, prófessor emeritus og forstöðumanni rannsókna RNH, var falið að tala um hlutverk ríkisins í fyrirlestri í hagfræðideild Háskólans í Belgrad í Serbíu 22. apríl 2024. Hann rifjaði upp dæmisöguna um miskunnsama Samverjann. Maður hafði verið rændur … Continue reading

Comments Off

Hannes: Samband þjóðríkja, ekki sambandsríki

Dr. Hannes H. Gissurarson, prófessor emeritus og rannsóknastjóri RNH, hélt upphafsfyrirlestur í menningarvikulokum evrópskra íhaldsflokka í Nicosíu á Kýpur 31. mars 2024. Þar ræddi hann um, hvaða erindi tveir merkir hugsuðir, danska skáldið og heimspekingurinn Nikolaj F. S. Grundtvig og … Continue reading

Comments Off