Category Archives: Fréttir

Fundur Mont Pelerin samtakanna í Stanford, janúar 2020

Þrír Íslendingar, prófessorarnir Ragnar Árnason, Birgir Þór Runólfsson og Hannes H. Gissurarson, sem allir sitja í Rannsóknaráði RNH, sóttu svæðisþing Mont Pelerin samtakanna í Stanford 15.–17. janúar, en forseti samtakanna, prófessor John Taylor, sá um þingið ásamt starfsliði Hoover-stofnunarinnar. Í … Continue reading

Comments Off

Viðtal við Hannes í Nýja Sjálandi

Prófessor Hannes H. Gissurarson, rannsóknastjóri RNH, birti í júní 2017 grein í The Conservative, sem ECR (European Conservatives and Reformists) gefur út, og var hún um, hvers vegna smáþjóðir væru ríkari og hamingjusamari en stærri þjóðir. Greinin hefur vakið mikla … Continue reading

Comments Off

Rawls og Piketty gagnrýndir

Franska fræðatímaritið Journal des Économistes et des Études Humaines, sem De Gruyter-félagið gefur út, hefur sett á Netið ritgerð eftir rannsóknastjóra RNH, prófessor Hannes H. Gissurarson, um „Endurdreifingu í orði og verki“, þar sem hann gagnrýnir tvo helstu hugsuði vinstri … Continue reading

Comments Off

Hannes: Árekstur hópa, ekki manns og náttúru

Gera verður greinarmun á umhverfisvernd og umhverfistrú (ecofundamentalism), sagði dr. Hannes H. Gissurarson prófessor, rannsóknastjóri RNH, í erindi um grænan kapítalisma á ráðstefnunni Vikulokum kapítalismans í Varsjá dagana 23.–24. nóvember 2019. Umhverfisverndarmenn vilja nýta náttúrugæðin skynsamlega og leita þess vegna … Continue reading

Comments Off

Jan Valtin í Poitiers

Ein eftirminnilegasta heimildin um tuttugustu öld er sjálfsævisaga Jans Valtins, sem hét réttu nafni Richard Krebs, Out of the Night, á íslensku Úr álögum, sagði rannsóknastjóri RNH, prófessor Hannes H. Gissurarson, í fyrirlestri á ráðstefnu um Valtin í Poitiers í … Continue reading

Comments Off

Hayek og Menger í Vínarborg

Sumar hugmyndir Friedrichs von Hayeks, eins áhrifamesta stjórnmálahugsuðar tuttugustu aldar, má rekja til landa hans, austurríska hagfræðingsins Carls Mengers, sagði dr. Hannes H. Gissurarson prófessor, rannsóknastjóri RNH, á ráðstefnu um austurrísku hagfræðihefðina í Vínarborg 13.–14. nóvember 2019. Þar ber hæst … Continue reading

Comments Off