Category Archives: Viðburðir

Lawson um atvinnufrelsi: mánudag kl. 16.30–19

Mánudagurinn 28. júlí 2014 verða hundrað ár frá því, að fyrri heimsstyrjöldin (sem þá var kallaður Norðurálfuófriðurinn mikli) skall á, 28. júlí 1914, þegar hin frjálslynda siðmenning Vesturlanda riðaði til falls, en eftir það gátu alræðissinnar, nasistar og kommúnistar, skipt … Continue reading

Comments Off

Dzhemílev fær verðlaun Evrópuvettvangsins

Aðildarsamtök Evrópuvettvangs minningar og samvisku, European Platform of European Memory and Conscience, ákváðu 30. apríl að veita í fyrsta skipti verðlaun Evrópuvettvangsins, og renna þau að þessu sinni til leiðtoga Krím-tatara, Mustafa Dzhemílev. Hann hlýtur verðlaunin fyrir hugrekki og óþreytandi … Continue reading

Comments Off

Hannes um bankahrunið í Las Vegas: Mánudag 14. apríl

Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði, heldur fyrirlestur um skýringar á íslenska bankahruninu 2008 á árlegri ráðstefnu  bandarísku samtakanna APEE, Association of Private Enterprise Education, í Las Vegas í Nevada mánudaginn 14. apríl 2014. Erindi hans er kl. 2.55–4.10 síðdegis á … Continue reading

Comments Off

Heisbourg um evruna og ESB: Laugardag 5. apríl 11–12

Einn kunnasti sérfræðingur Evrópu í öryggis- og alþjóðastjórnmálum, François Heisbourg, heldur fyrirlestur um evruna og Evrópusambandið á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands og RNH laugardaginn 5. apríl 2014 kl. 11–12 í Odda, stofu O-202, í Háskóla Íslands. Heisbourg fæddist 1949 og … Continue reading

Comments Off

Hannes flytur fyrirlestra víða árið 2014

Dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði og forstöðumaður rannsókna RNH, flytur víða fyrirlestra árið 2014 um ýmis efni, sem tengjast rannsóknarverkefnum stofnunarinnar. 1. Á vorráðstefnu viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands föstudaginn 14. mars kl. 11.30 í málstofu 2 í Gimli 102 … Continue reading

Comments Off

North um EES og Breta: Fimmtudag 30. janúar 12–13

Evrópuvaktin, Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands og RNH boða til hádegisfundar fimmtudaginn 30. janúar klukkan 12.00 til 13.00 í stofu 101 í Odda, Háskóla Íslands, með dr. Richard North sem hefur sérhæft sig í rannsóknum á Evrópusambandinu, ESB, og sérstaklega stöðu Breta innan … Continue reading

Comments Off