Category Archives: Viðburðir

Hannes heldur fyrirlestra í Stokkhólmi, Berlín og Reykjavík

Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna RNH, flytur þrjá fyrirlestra í apríl og tekur þátt í tveimur öðrum fundum í apríl og maí 2015 í tengslum við tvö samstarfsverkefni RNH og AECR. Fyrsti fyrirlesturinn er fluttur á morgunfundi Ratio hugveitunnar … Continue reading

Comments Off

Bankahrunið — nýjar heimildir: Miðvikudag 14. jan. kl. 12–13

Dr. Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðidósent og dr. Hannes H. Gissurarson stjórnmálafræðiprófessor verða frummælendur á fundi RNH og Félags stjórnmálafræðinga miðvikudaginn 14. janúar 2015 á Háskólatorgi, stofu HT-101, kl. 12–13. Þeir ræða þar um nýjar heimildir um bankahrunið. Guðni hefur unnið … Continue reading

Comments Off

Bretar og bankahrunið: Lundúnum 27. nóvember kl. 18.30

Dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði og forstöðumaður rannsókna í RNH, flytur fyrirlestur í hugveitunni Institute of Economic Affairs í 2 Lord North Street (Westminster, nálægt breska þinghúsinu) í Lundúnum fimmtudaginn 27. nóvember kl. 18.30. Heiti fyrirlestursins er „Why … Continue reading

Comments Off

Smith um Rand: Mánudag 24. nóvember kl. 17–18

Sjálfsbjargarhvötin er góð, kapítalisminn siðlegur, sagði Ayn Rand, vinsælasti og áhrifamesti kvenheimspekingur allra tíma, en skáldsögur hennar, sem hún notar til að koma á framfæri boðskap sínum, hafa selst í þrjátíu milljónum eintaka. Mánudaginn 24. nóvember kl. 17 mun heimspekiprófessorinn … Continue reading

Comments Off

European Students for Liberty: Reykjavík 15. nóvember

Evrópusamtök frjálslyndra háskólanema, European Students for Liberty, halda svæðisráðstefnu í Reykjavík laugardaginn 15. nóvember. Hún er haldin á Háskólatorgi í Háskóla Íslands, í stofu HT-105. Dagskráin er á þessa leið: 11.30 Opnun 11.45 Dr. Birgir Þór Runólfsson hagfræðidósent talar um … Continue reading

Comments Off

Tekjudreifing og skattar: Föstudag 24. október kl. 16–19

Föstudaginn 24. október kl. 16 verður málstofa RNH um „Tekjudreifingu og skatta“ í fundarsal Gamma á jarðhæð við Garðastræti 37. Þar mun prófessor Corbett Grainger frá Wisconsin-háskóla í Madison bera saman tvær lausnir á fiskveiðivandanum, skattlagningu eða úthlutun afnotaréttinda, prófessor … Continue reading

Comments Off