Category Archives: Viðburðir

Sørensen um alræðishugarfar Breiviks, föstudag 21. september, HT-102: 12–13

Næsti  viðburður í fyrirlestraröð RNH og AECR, Evrópusamtaka íhaldsmanna og umbótasinna, um Evrópu fórnarlambanna verður fyrirlestur norska prófessorsins Øysteins Sørensens um alræðishugarfar hins alræmda landa hans, fjöldamorðingjans Anders Breiviks. Fyrirlesturinn verður á Háskólatorgi, í stofu HT-102, föstudaginn 21. september kl. … Continue reading

Comments Off

Rosenfeldt um leynistarfsemi kommúnista 10. september: 12–13

Næsti viðburður á vegum RNH í fyrirlestraröðinni um Evrópu, Ísland og framtíðina verður erindi, sem dr. Niels Erik Rosenfeldt, prófessor emerítus í sagnfræði í Kaupmannahafnarháskóla, flytur mánudaginn 10. september kl. 12–14 í stofu 201 í Odda. Það verður á sviði … Continue reading

Comments Off

Ridley um bjartsýni af skynsemisástæðum, 27. júlí kl. 17.30–19.00

RNH, Rannsóknarsetur um nýsköpun og hagvöxt, efnir til fundar í Öskju, stofu N-132, í Háskóla Íslands föstudaginn 27. júlí 2012 kl. 17.30–19.00. Þar flytur einn kunnasti rithöfundur Breta, Matt Ridley (dr. Matthew White Ridley, fimmti greifinn, viscount, af Ridley) erindi … Continue reading

Comments Off