Category Archives: Viðburðir

Hannes H. um Churchill laugardag 17. nóvember: 12–13.30

Dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði, mun flytja fyrirlestur um stjórnmálaskörunginn Winston Churchill á hádegisverðarfundi Churchill-klúbbsins á Íslandi í veitingahúsinu Nauthóli laugardaginn 17. nóvember kl. 12–13.30. Í fyrirlestrinum mun Hannes Hólmsteinn ræða um Churchill sem ræðusnilling og rithöfund, en … Continue reading

Comments Off

Gegn stighækkandi sköttum, föstudag 16. nóvember: 12–13

Núverandi ríkisstjórn hefur komið aftur á stighækkandi tekjuskatti og sérstökum skatti á eignir umfram ákveðið lágmark og því í raun stighækkandi eignaskatti. Hún hefur einnig hækkað skatta á fyrirtæki og fjármagn. Föstudaginn 16. nóvember mun dr. Daniel Mitchell, skattasérfræðingur bandarísku … Continue reading

Comments Off

Ókostir samrunaþróunar í Evrópu mánudag 12. nóvember: 12–13

Mats Persson, forstöðumaður hugveitunnar Open Europe í Lundúnum, flytur fyrirlestur í boði RNH, Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands og Evrópuvaktarinnar mánudaginn 12. nóvember kl. 12–13 í stofu 201 í Odda, félagsvísindahúsi Háskóla Íslands. Nefnist fyrirlesturinn: „How Further Integration Could Hurt Europe’s Competitiveness.“ … Continue reading

Comments Off

Deilur um ævisögu Maós föstudag 2. nóvember: 12–13

Næsti viðburður, sem RNH vill vekja athygli á, er fyrirlestur, sem dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði, flytur á fundi Konfúsíusarstofnunarinnar í Háskóla Íslands föstudaginn 2. nóvember kl. 12–13 í stofu 207 í aðalbyggingu Háskólans. Fyrirlesturinn ber heitið „Maó: … Continue reading

Comments Off

Rasmussen um Ayn Rand föstudag 26. október: 17–18

Föstudaginn 26. október 2012 kemur hin áhrifamikla skáldsaga Undirstaðan (Atlas Shrugged) eftir rússnesk-bandaríska rithöfundinn Ayn Rand út á íslensku. Almenna bókafélagið gefur bókina út, en Elín Guðmundsdóttir þýddi. Íslenska þýðingin er 1146 blaðsíður. Stefið í Undirstöðunni er: Hvað gerist, ef … Continue reading

Comments Off

Íslenska peningalyktin föstudag 26. október: 15–16.45

Hannes H. Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði, sem situr í rannsóknarráði RNH, flytur fyrirlestur undir heitinu „Hvað segir stjórnmálahagfræðin okkur um íslenska peningalykt?“ í Þjóðarspeglinum svokallaða 26. október 2012, en þar kynna félagsvísindamenn niðurstöður helstu rannsókna sinna. Fyrirlestur Hannesar er liður … Continue reading

Comments Off