Category Archives: Viðburðir

Hannes H. um bankahrunið föstudag 3. maí: 13.30–15

Prófessor Hannes H. Gissurarson, sem situr í rannsóknarráði RNH og er ritstjóri rannsóknarverka setursins, heldur fyrirlestur á ráðstefnu um þjóðfélagsfræði í Háskólanum á Bifröst föstudaginn 3. maí. Ber fyrirlesturinn, sem fluttur verður á ensku, yfirskriftina „The International Financial Crisis and … Continue reading

Comments Off

Hannes H. um ósýnilegu höndina, Porto Alegre 9. apríl

Prófessor Hannes H. Gissurarson, sem situr í rannsóknarráði RNH og er ritstjóri rannsóknarverka setursins, heldur fyrirlestur á ráðstefnunni Forum da liberdade, Vettvangi um frelsi, dagana 8.–9. apríl í Porto Alegre í Brasilíu. Ráðstefnan er haldin árlega, og standa að henni … Continue reading

Comments Off

Booth um orsakir fjármálakreppunnar miðvikudag 13. mars: 12–13

Því er oft haldið fram, að fjármálakreppan, sem hófst árið 2007 og varð hörðust í árslok 2008, hafi stafað af ónógu eftirliti stjórnvalda með fjármálamörkuðum. Sumir fjármálasérfræðingar halda því hins vegar fram, að vissulega hafi fjármálaeftirlit brugðist og sumir aðilar … Continue reading

Comments Off

Hannes H. um kreppu og kapítalisma þriðjudag 19. febrúar: 17–18

Dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði, sem situr í rannsóknarráði RNH, mun flytja fyrirlestur í boði Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála í hátíðasal Háskóla Íslands kl. 17–18 þriðjudaginn 19. febrúar 2013. Fyrirlesturinn nefnist „Frjálshyggjan, kreppan og kapítalisminn“. Þar mun Hannes … Continue reading

Comments Off

Karlson um nýju sænsku leiðina: mánudag 14. janúar, 12–13

Því er oft haldið fram, að Íslendingar eigi að taka sænska jafnaðarmenn sér til fyrirmyndar, enda hafi þeir skipulagt hjá sér vel heppnað og hentugt hagkerfi, blandað hagkerfi, þar sem markaðsöflin séu virkjuð, en skattar séu háir og velferðaraðstoð rífleg. … Continue reading

Comments Off

Kate Hoey um ESB mánudag 19. nóvember: 17.15–19.00

Mánudaginn 19. nóvember efna samtökin Íslenskt þjóðráð – IceWise til málþings á veitingastaðnum Rúbín í Öskjuhlíð við hlið Keiluhallarinnar kl. 17:15. Sérstakur gestur verður breski stjórnmálamaðurinn Kate Hoey, sem er þingmaður Verkamannaflokksins í Vauxhall í Lundúnum. Kate er frá Norður-Írlandi. Hún fæddist 1946 … Continue reading

Comments Off