Author Archives: HHG

Bók Hannesar komin út í tveimur bindum

Bók sú, sem dr. Hannes H. Gissurarson prófessor hefur samið fyrir hugveituna New Direction í Brüssel um tuttugu og fjóra frjálslynda íhaldsmenn, Twenty-Four Conservative-Liberal Thinkers, er komin út á Netinu, og einnig er verið að prenta hana á pappír. Bókin … Continue reading

Comments Off

Öllum viðburðum aflýst vegna veiru

Rannsóknastjóri RNH, prófessor Hannes H. Gissurarson, átti að vera fyrirlesari og þátttakandi í fjölda funda og ráðstefna árið 2020, sem öllum var aflýst, þar á meðal málstofu Liberty Fund um Balzac og kapítalismann í París í mars, alþjóðlegri ráðstefnu Samtaka … Continue reading

Comments Off

Alþjóðleg ráðstefna um veirufaraldurinn

Rannsóknastjóri RNH, prófessor Hannes H. Gissurarson, flutti erindi á alþjóðlegri ráðstefnu, sem Austrian Economics Center í Vínarborg hélt á Netinu 8. maí 2020 um veirufaraldurinn, Covid-19. Hann byrjaði á að rifja upp, að í dag væri afmælisdagur Friedrichs von Hayeks, … Continue reading

Comments Off

Fundur Mont Pelerin samtakanna í Stanford, janúar 2020

Þrír Íslendingar, prófessorarnir Ragnar Árnason, Birgir Þór Runólfsson og Hannes H. Gissurarson, sem allir sitja í Rannsóknaráði RNH, sóttu svæðisþing Mont Pelerin samtakanna í Stanford 15.–17. janúar, en forseti samtakanna, prófessor John Taylor, sá um þingið ásamt starfsliði Hoover-stofnunarinnar. Í … Continue reading

Comments Off

Viðtal við Hannes í Nýja Sjálandi

Prófessor Hannes H. Gissurarson, rannsóknastjóri RNH, birti í júní 2017 grein í The Conservative, sem ECR (European Conservatives and Reformists) gefur út, og var hún um, hvers vegna smáþjóðir væru ríkari og hamingjusamari en stærri þjóðir. Greinin hefur vakið mikla … Continue reading

Comments Off

Rawls og Piketty gagnrýndir

Franska fræðatímaritið Journal des Économistes et des Études Humaines, sem De Gruyter-félagið gefur út, hefur sett á Netið ritgerð eftir rannsóknastjóra RNH, prófessor Hannes H. Gissurarson, um „Endurdreifingu í orði og verki“, þar sem hann gagnrýnir tvo helstu hugsuði vinstri … Continue reading

Comments Off