Author Archives: HHG

Hannes H. um bankahrunið, Vilnius fimmtudag 12. september

Dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor, sem situr í rannsóknarráði RNH, flytur fyrirlestur um íslenska bankahrunið og þá lærdóma, sem Evrópuþjóðir geta dregið af því, á ráðstefnu Rannsóknarseturs um frjálsan markað í Litháen, Lithuanian Free Market Institute, í Vilnius, höfuðborg Litháens, … Continue reading

Comments Off

Andreasen: Gangið ekki í Evrópusambandið!

Marta Andreasen, fyrrverandi yfirbókari framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, ESB, var ómyrk í máli á fjölsóttum fundi RNH, Íslensks þjóðráðs og annarra samtaka um framtíð Evrópusambandsins föstudaginn 30. ágúst 2013: Gangið ekki í ESB! Andreasen var rekin fyrir að gera athugasemdir við spillingu … Continue reading

Comments Off

Andreasen um framtíð ESB föstudag 30. ágúst: 17–18

Marta Andreasen, sem var aðalbókari framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, ESB, flytur erindi föstudaginn 30. ágúst kl. 17–18 í stofu N-132 í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Nefnist það: „The European Union, where is it going?“ Hvert stefnir Evrópusambandið? Fundarstjóri verður Björn Bjarnason, fyrrv. … Continue reading

Comments Off

Ukielski: Stalín í fyrstu bandamaður Hitlers

Opnuð var mynda- og bókasýning á Þjóðarbókhlöðunni, sem RNH stendur ásamt öðrum að, 23. ágúst 2013, en Evrópuþingið hefur valið þann dag minningardag um fórnarlömb alræðis í Evrópu, nasisma og kommúnisma: Hitler og Stalín gerðu þann dag 1939 griðasáttmálann, sem … Continue reading

Comments Off

Myndasýning og fyrirlestrar föstudag 23. ágúst: 16–18

Evrópuþingið hefur lýst 23. ágúst Evrópudag minningarinnar um fórnarlömb alræðisstefnunnar, jafnt kommúnisma og nasisma. Þennan dag árið 1939 gerðu Hitler og Stalín griðasáttmála, sem hleypti af stað heimsstyrjöldinni síðari, og skiptu jafnframt með sér Mið- og Austur-Evrópu. Af þessu tilefni … Continue reading

Comments Off

Skattadagurinn íslenski 2013

Skattadaginn bar 2013 upp á 7. júlí samkvæmt útreikningum Sambands ungra sjálfstæðismanna. Skattadagurinn er sá dagur, þegar fólk fer að vinna fyrir sig sjálft, eftir að það hefur fyrri hluta ársins orðið að vinna fyrir hið opinbera. Íslendingar þurfa nú … Continue reading

Comments Off