Author Archives: HHG

Fulltrúar RNH á frelsiskvöldverði í New York 14. nóvember

Gísli Hauksson, formaður stjórnar RNH, og Skafti Harðarson, formaður Samtaka skattgreiðenda, sóttu frelsiskvöldverð Atlas Foundation í New York 14. nóvember 2013. Atlas Foundation eru eins konar regnhlífarsamtök þeirra rannsóknarstofnana um heim allan, sem reyna að finna sjálfvaldar lausnir frekar en … Continue reading

Comments Off

Lamont lávarður: Framferði Bretastjórnar „til skammar“

Norman Lamont, lávarður af Lerwick, sem var fjármálaráðherra Breta 1990–1993, sagði á ráðstefnu í Búdapest 15. nóvember 2013 um fjármálakreppuna 2008, að það framferði ríkisstjórnar breska Verkamannaflokksins að setja hryðjuverkalög á Íslendinga hefði verið „til skammar“ (a disgrace). Hann kvaðst … Continue reading

Comments Off

RNH aðili að Evrópuvettvangi minningar og samvisku

RNH, Rannsóknarsetri um nýsköpun og hagvöxt, var 12. nóvember 2013 veitt aðild að Evrópuvettvangi minningar og samvisku, Platform of European Memory and Conscience, sem stofnaður var 2011 í framhaldi af ályktunum Evrópuráðsins og Evrópuþingsins til minningar um fórnarlömb alræðisstefnunnar í … Continue reading

Comments Off

Hannes H.: Ýkjusögur um Kolkrabba og fjórtán fjölskyldur

Á málstofu í Viðskiptadeild Háskóla Íslands 5. nóvember 2013 gagnrýndi Hannes H. Gissurarson prófessor söguskýringar þeirra Rogers Boyes, Roberts Wades, Sigurbjargar Sigurgeirsdóttur og fleiri um íslenskt hagkerfi á 20. öld. Þessir höfundar héldu því fram, að hagkerfið hefði lotið fjórtán … Continue reading

Comments Off

Mitchell: Viðbótarskattar á ríkt fólk ná ekki tilgangi sínum

Dr. Daniel Mitchell, skattasérfræðingur Cato-stofnunarinnar í Washington-borg, telur, að viðbótarskattar á ríkt fólk nái ekki tilgangi sínum. Færði hann rök fyrir þessu í erindi á fundi Samtaka skattgreiðenda og RNH um skattamál 4. nóvember 2013. Mitchell benti þar á, að … Continue reading

Comments Off

Brook: Ekkert rangt við að elska sjálfan sig

Dr. Yaron Brook, forstöðumaður Aynd Rand-stofnunarinnar í Kaliforníu, fylgdi skáldsögu Ayns Rands, Kíru Argúnovu, sem Almenna bókafélagið gaf út 1. nóvember 2013, úr hlaði með erindi um sjálfselsku og kapítalisma í skáldskap Rands. Brook sagði, að í skáldsögum sínum drægi … Continue reading

Comments Off