Author Archives: HHG

Fjölsótt stúdentaþing í Sofia

Prófessor Hannes H. Gissurarson var einn fyrirlesara á fjölsóttu svæðisþingi Evrópusamtaka frjálshyggjustúdenta, European Students for Liberty, í Sofia í Búlgaríu 17. október 2015. Erindi hans var um „Frelsi á Íslandi 930–2015“, og þar lýsti hann meðal annars réttarvörslu í höndum … Continue reading

Comments Off

Stúdentaþing og ráðstefna um Rögnvald

Margt er framundan í starfsemi RNH og samstarfsaðila setursins veturinn 2015–2016. Laugardaginn 3. október 2015 kl. 11–17 halda Evrópusamtök frjálshyggjustúdenta, ESFL (European Students for Liberty), þing á Íslandi í stofu 102 á Háskólatorgi í Háskóla Íslands. Ræðumenn verða Ásgeir Ingvarsson, … Continue reading

Comments Off

Íslandssaga og ævisögur á málstofu í Reykjavík

RNH er hinn íslenski samstarfsaðili pólska rannsóknarsetursins Minningar og framtíðar í Wroclaw, sem sinnir rannsóknarverkefni um munnlega sögu af tengslum Íslendinga og Pólverja, einkum hin síðari ár. Haldinn var vinnufundur í Reykjavík 17.–27. ágúst 2015, þar sem pólskir fræðimenn og … Continue reading

Comments Off

Hvers virði var Rússagullið?

Í 29. tbl. 33. árg. Vísbendingar í júlí 2015 birtist grein eftir prófessor Hannes H. Gissurarson, rannsóknastjóra RNH, um það, hvers virði Rússagullið var, sem íslenskir kommúnistar og sósíalistar fengu frá Moskvu. Hannes telur rétt að færa upp þær tölur, … Continue reading

Comments Off

Guðlaugur Þór varaformaður AECR

Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður var kjörinn einn af varaformönnum AECR, Evrópusamtaka íhaldsmanna og umbótasinna, á aðalfundi samtakanna í Winchester á Englandi 22. maí 2015. RNH er í samstarfi við AECR um tvö verkefni, Evrópu, Ísland og framtíð kapítalismans og Evrópu … Continue reading

Comments Off

„Bankahrunið var angi af alþjóðlegri fjármálakreppu“

Á meðan dr. Hannes H. Gissurarson prófessor, forstöðumaður rannsókna RNH, dvaldist í Eistlandi í apríllok 2015, tók Sirja Rank frá eistneska viðskiptablaðinu Äripäev viðtal við hann. Birtist það 1. maí 2015. Rank spurði Hannes, hvort hann fyndi ekki til einhverrar … Continue reading

Comments Off