Author Archives: HHG

Mesta áfall íslenskra kommúnista: Febrúar 1956

Íslenskir stalínistar urðu fyrir einhverju mesta áfalli í sögu sinni, þegar fréttist um ræðu, sem Níkíta Khrústsjov, aðalritari kommúnistaflokks Ráðstjórnarríkjanna, hélt á lokuðum fundi í Kreml aðfaranótt 25. febrúar 1956. Þar viðurkenndi hann margvísleg ódæði Stalíns. Hann hefði látið handtaka … Continue reading

Comments Off

Fiskveiðar: Íslenska kvótakerfið gott fordæmi

Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna RNH,  flutti erindi á málstofu í atvinnumálaráðuneyti Perú í Lima 25. janúar 2016 um hagnýt úrlausnarefni um stjórn fiskveiða og hvað aðrar þjóðir gætu lært af reynslu Íslendinga. Kvað hann lykilinn að hagkvæmni íslenska … Continue reading

Comments Off

Fiskveiðar: Enginn verr settur við úthlutun kvóta

Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna RNH, flutti fyrirlestur í Landssambandi perúskra útvegsmanna í Lima 22. janúar 2016 um helstu sjónarmið, þegar kvótum í sjávarútvegi væri úthlutað upphaflega. Hann hefur nýlega gefið út bók hjá Háskólaútgáfunni um það efni, The … Continue reading

Comments Off

Ný bók um skipulag fiskveiða

Háskólaútgáfan hefur gefið út ritið The Icelandic Fisheries: Sustainable and Profitable eftir prófessor Hannes H. Gissurarson. Það hefur að geyma fjórar ritgerðir, sem Hannes hefur birt á alþjóðavettvangi um skynsamlegustu nýtingu náttúruauðlinda. Í formála rifjar höfundur upp, að hlegið hafi … Continue reading

Comments Off

Browder: Stjórn Pútíns grimm og gerspillt

Húsfyllir var í Hátíðasal Háskóla Íslands föstudaginn 20. nóvember 2015, þegar bandaríski fjárfestirinn Bill Browder sagði sögu sína á fundi RNH, Almenna bókafélagsins og Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands. Hann er sonarsonur Earls Browders, formanns kommúnistaflokks Bandaríkjanna, og fjölskylda hans var utangarðsfólk, … Continue reading

Comments Off

Hannes: Gleymum aldrei fórnarlömbunum

Prófessor Hannes H. Gissurarson flutti erindi á ársfundi Evrópuvettvangs um minningu og samvisku, Platform of European Memory and Conscience, sem haldinn var í ráðhúsinu í Wroclaw í Póllandi 17.–18. nóvember 2015. Lýsti hann samstarfsverkefni RNH og AECR, Evrópusamtaka íhaldsmanna og … Continue reading

Comments Off