Author Archives: HHG

Úr borgarastríði í Gúlag

Hinn 17. júlí 2016 voru 80 ár liðin frá því, að spænska borgarastríðið skall á, þegar þjóðernissinnaðir herforingjar undir forystu Franciscos Francos gerðu uppreisn gegn hinu unga spænska lýðveldi. Af því tilefni gaf Almenna bókafélagið út aftur bókina El Campesino … Continue reading

Comments Off

Vel heppnaður sumarskóli

Sumarskóli Samtaka frjálsra framhaldsskólanema, sem haldinn var í Reykjavík 8.–10. júlí 2016, tókst vonum framar. Um þrjátíu manns sóttu skólann, sem RNH studdi sem lið í samstarfsverkefninu „Evrópa, Ísland og framtíð kapítalismans“ með AECR, Evrópusamtökum íhaldsmanna og umbótasinna. Skólinn hófst … Continue reading

Comments Off

Öld alræðisins og einkennileg örlög á Íslandi

Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna RNH, flutti 29. júní 2016 fyrirlestur á ráðstefnu Evrópuvettvangs minningar og samvisku, Platform of European Memory and Conscience. Ráðstefnan var um „Totalitarianism, Deportation and Emigration“, Alræði, nauðungarflutninga og brottflutninga, og fór fram í smábænum … Continue reading

Comments Off

Hannes: Hvers vegna var íslenska vinstrið smátt og róttækt?

Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna RNH, flutti fyrirlestur á ráðstefnu stjórnmálafræðinga í Háskóla Íslands 16. júní 2016. Hann var um það, hvers vegna íslenska vinstrið væri í senn smærra og róttækara en vinstrið á öðrum Norðurlöndum. (Með vinstrinu kvaðst … Continue reading

Comments Off

Hannes: Hvar á Ísland að vera?

Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna RNH, flutti fyrirlestur á málstofu Chicago Council on Global Affairs í Reykjavík 16. júní 2016. Hann bar heitið „Iceland’s Role in the World“. Hannes benti þar á, að fyrsti milliríkjasamningurinn var gerður 1022, um … Continue reading

Comments Off

Hannes: Öflun tekna mikilvægari en dreifing þeirra

Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna RNH, flutti þrjá fyrirlestra á svæðisráðstefnum Estudantes pela liberdade, Samtökum frjálslyndra háskólastúdenta í Brasilíu, í apríl, 16. apríl í Rio de Janeiro, 23. apríl í Belo Horizonte og 30. apríl í háskólaborginni Santa Maria … Continue reading

Comments Off