Author Archives: HHG

Myndband um endurreisn Íslands

Endurreisn Íslands hefur vakið athygli um heim allan. Þýskir kvikmyndagerðarmenn frá The Freedom Today Network heimsóttu Ísland í október 2016 í tengslum við svæðisþing Evrópusamtaka frjálslyndra stúdenta og gerðu stuttan þátt um þessa endurreisn. Þeir ræddu við dr. Hannes Hólmstein … Continue reading

Comments Off

Engin ábyrgð eða sök íslensku þjóðarinnar

Íslenska þjóðin bar enga ábyrgð og átti enga sök á því, að árin 2008–2009 leit út fyrir, að viðskipti Landsbankans og innstæðueigenda í Bretlandi og Hollandi færu illa. Þetta voru viðskipti einkaaðila, og þeir báru sjálfir ábyrgð á þeim. Íslenska … Continue reading

Comments Off

Siðferðileg álitamál í Icesave-deilunni

Á málstofu föstudaginn 28. október 2016 á Þjóðarspeglinum, sem er vettvangur félagsvísindafólks til að kynna rannsóknir sínar, ræðir dr. Hannes H. Gissurarson prófessor, rannsóknastjóri RNH, siðferðileg álitamál í Icesave-deilu Íslendinga, Breta og Hollendinga. Málstofan er kl. 11–12.45 í stofu 102 … Continue reading

Comments Off

Vel heppnað svæðisþing ESFL á Íslandi

Svæðisþing ESFL, European Students for Liberty, Evrópusamtaka frjálslyndra stúdenta, í Reykjavík 8. október 2016 heppnaðist vonum fram, ekki síst vegna þess að þrír framúrskarandi fyrirlesarar lögðu leið sína til Íslands og tóku þátt í þinginu. Dr. Nigel Ashford frá Institute … Continue reading

Comments Off

Forvitnileg ráðstefna á laugardaginn

Evrópusamtök frjálslyndra stúdenta, European Students for Liberty, halda svæðisþing í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 8. október 2016. Þrír kunnir erlendir fyrirlesarar halda þar erindi. Dr. Tom G. Palmer, forstöðumaður Atlas Network í Washington-borg og fræðimaður í Cato-stofnuninni, talar um rökin … Continue reading

Comments Off

Frjálshyggja, trú og trúleysi

Frjálshyggjumenn geta verið hvort tveggja, trúaðir og trúlausir, sagði prófessor Hannes H. Gissurarson á málstofu um siðferðilegar forsendur frjálshyggjunnar á þingi Mont Pèlerin-samtakanna í Miami 18.–23. september 2016. Hann var umsegjandi (commentator), en erindi fluttu dr. Yaron Brook, forstöðumaður Ayn … Continue reading

Comments Off