Author Archives: HHG

Saga kvenhetju

Almenna bókafélagið hefur gefið út bók eftir flóttakonu frá Norður-Kóreu, Með lífið að veði. Höfundurinn, Yeonmi Park, er aðeins 23 ára, fædd í október 1993. Skömmu eftir að hún fæddist, skall á hungursneyð í landinu, og er talið, að mörg … Continue reading

Comments Off

Hannes: Hvikum ekki frá frjálsum alþjóðaviðskiptum

Þrír Íslendingar, sem allir tengjast RNH, Gísli Hauksson stjórnarformaður, Hannes H. Gissurarson rannsóknastjóri og Jónas Sigurgeirsson framkvæmdastjóri, sóttu svæðisþing MPS, Mont Pèlerin samtakanna, í Seoul í Suður-Kóreu 7.–10. maí 2017. MPS eru alþjóðleg samtök frjálslyndra fræðimanna og stuðningsmanna einstaklingsfrelsis, sem … Continue reading

Comments Off

Gagnrýni á bók Boyes um bankahrunið

Vorhefti tímaritsins Þjóðmála 2017 er komið út. Þar er löng og rækileg grein á ensku eftir rannsóknastjóra RNH, prófessor Hannes H. Gissurarson, um bók enska blaðamannsins Rogers Boyes, Meltdown Iceland, Ísland bráðnað, en hún var fyrsta bókin, sem birtist á … Continue reading

Comments Off

Hannes: Minnumst fórnarlambanna

Prófessor Hannes H. Gissurarson, rannsóknastjóri RNH, flutti fyrirlestur á málstofu í Evrópuþinginu í Brüssel 26. apríl um, hvers vegna minnast ætti fórnarlamba alræðisstefnunnar í Evrópu. Evrópuvettvangur um minningu og samvisku, sem RNH á aðild að, og Brüssel-borg undirbúa nú í … Continue reading

Comments Off

Erindi í Brüssel um fórnarlömb alræðisstefnunnar

Dr. Hannes H. Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði og rannsóknastjóri RNH, flytur erindi á málstofu Evrópuvettvangs um minningu og samvisku í Evrópuþinginu í Brüssel miðvikudaginn 26. apríl um, hvers vegna þurfi að minnast fórnarlamba alræðisstefnunnar í Evrópu, nasisma, fasisma og kommúnisma. … Continue reading

Comments Off

Hannes: Ísland líti í báðar áttir

Prófessor Hannes H. Gissurarson, rannsóknastjóri RNH, var einn framsögumanna á ráðstefnu Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, utanríkisráðuneytisins og fleiri aðila um, hvert Ísland stefndi, í Norræna húsinu miðvikudaginn 19. apríl 2017. Hannes rifjaði upp, að rómverski guðinn Janus hafði tvær ásjónur, og … Continue reading

Comments Off