Author Archives: HHG

Bankahrunið í sögulegu ljósi: Þriðjudag 17. október kl. 12

Prófessor Hannes H. Gissurarson, rannsóknastjóri RNH, flytur fyrirlestur um „Bankahrunið í sögulegu ljósi“ á hádegisfundi Sagnfræðingafélagsins í Þjóðminjasafninu 17. október kl. 12–13. Þar beinir Hannes sjónum að þeim lærdómum, sem Íslendingar geta dregið af bankahruninu 2008 um stöðu sína í … Continue reading

Comments Off

Fjölsótt og fróðleg málstofa um Þjóðveldið

Hvernig má lifa við lög án ríkisvalds? Prófessor David D. Friedman kvaðst hafa velt þessu fyrir sér upp úr 1970, en þá áttað sig á, að það hafði þegar verið gert í Íslenska þjóðveldinu 930–1262. Á fjölsóttri málstofu, sem hagfræðideild, … Continue reading

Comments Off

Markús: Þriðjudag 3. október kl. 12:05

RNH vekur athygli á, að þriðjudaginn 3. október flytur Markús Þ. Þórhallsson erindið „Til varnar Íslandi. Saga InDefence hópsins 2008-2013“. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Þetta er annar fyrirlestur þessa haustmisseris í röð fyrirlestra sem … Continue reading

Comments Off

Fjörug og fjölsótt stúdentaráðstefna

RNH studdi svæðisþing Evrópusamtaka frjálslyndra stúdenta og Samtaka frjálslyndra framhaldsskólanema, sem haldið var í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 30. september 2017. Stóð RNH að komu þriggja ræðumanna á fundinn, þeirra dr. Daniels Mitchells, prófessors Edwards Stringhams og prófessors Davids D. … Continue reading

Comments Off

Friedman: Mánudag 2. október kl. 16

Prófessor David D. Friedman flytur erindi á ráðstefnu European Students for Liberty og Samtaka frjálslyndra framhaldsskólanema í Háskólanum í Reykjavík, stofu V101, laugardaginn 30. september kl. 15–16. En hann mun líka tala á sameiginlegri málstofu hagfræðideildar, lagadeildar og heimspeki- og … Continue reading

Comments Off

David Friedman á stúdentaráðstefnu

Margt kunnra ræðumanna verður á ráðstefnu Evrópusamtaka frjálslyndra stúdenta og Samtaka frjálslyndra framhaldsskólanema á Íslandi laugardaginn 30. september. Þar á meðal er prófessor David D. Friedman. Hann er sonur hins áhrifamikla hagfræðings Miltons Friedmans, en sjálfur kunnur fyrir róttæka markaðshyggju. … Continue reading

Comments Off