Author Archives: HHG

Fjölmenni á Frjálsa sumarskólanum

Fjölmenni sótti Frjálsa sumarskólann, sem ESFL, European Students for Liberty, og SFF, Samtök frjálslyndra framhaldsskólanema, héldu í Reykjavík 28. júlí 2018. Einar Freyr Bergsson, formaður SFF, setti skólann um morguninn, en síðan töluðu Óli Björn Kárason þingmaður um uppruna frjálslyndisstefnunnar … Continue reading

Comments Off

Hannes: Menntun fyrir frjálsar þjóðir

Menntun er ekki hið sama og skólaganga, og skólar þurfa ekki að vera ríkisreknir, sagði prófessor Hannes H. Gissurarson, rannsóknastjóri RNH, í málstofu um skóla- og menntamál á ráðstefnu ACRE, Evrópusamtaka íhaldsmanna og umbótasinna, í Bakú í Aserbaídsjan 9. júní … Continue reading

Comments Off

Jordan Peterson á Íslandi

Almenna bókafélagið, samstarfsaðili RNH á Íslandi, hefur gefið út bókina Tólf lífsreglur: Mótefni gegn glundroða eftir kanadíska sálfræðiprófessorinn Jordan Peterson, sem orðinn er heimskunnur fyrir framgöngu sína í sjónvarpsþáttum. Höfundurinn kom til Íslands í júníbyrjun og hélt tvo fyrirlestra fyrir … Continue reading

Comments Off

Hannes kynnir Norrænu leiðirnar í Kaupmannahöfn

Velgengni Norðurlandaþjóðanna er þrátt fyrir endurdreifingartilraunir jafnaðarmanna, ekki vegna þeirra, sagði dr. Hannes H. Gissurarson prófessor, rannsóknastjóri RNH, á evrópska frelsismótinu (European Liberty Forum) í Comwell Conference Center í Kaupmannahöfn 30. maí 2018. Þar kynnti hann rit sitt, Norrænu leiðirnar … Continue reading

Comments Off

Hannes kynnir Grænan kapítalisma í Brüssel

Í umhverfismálum ber að gera greinarmun á nýtingarstefnu (wise use environmentalism) og umhverfistrúarstefnu (ecofundamentalism). Nýtingarsinnar vilja hreint og óspillt umhverfi, en um leið skynsamlega nýtingu náttúruauðlinda mannkyni til hagsbóta. Umhverfistrúarmenn halda því fram, að „náttúran“ sé manninum æðri, og krefjast … Continue reading

Comments Off

Hannes: Því studdu menntamenn alræði?

Tuttugasta öldin var best allra tíma, og hún var verst allra tíma, sagði dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor, rannsóknastjóri RNH, í erindi í Háskóla Íslands 26. apríl. Hún var öld hagsældar og framfara, en um leið fjöldamorða alræðissinna, nasista og … Continue reading

Comments Off