Author Archives: HHG

Hannes gagnrýndi Rawls og Piketty

Rannsóknastjóri RNH, dr. Hannes H. Gissurarson prófessor, gagnrýndi kenningar Johns Rawls og Tómasar Pikettys í erindi á Frjálsa sumarskólanum, sem Samtök frjálslyndra framhaldsskólanema efndi til í Reykjavík 1. júní. Var erindið að mestu leyti sótt í skýrslu, sem Hannes hefur … Continue reading

Comments Off

Frjálsi sumarskólinn á morgun

Samtök frjálslyndra framhaldsskólanema efna til sumarskóla laugardaginn 1. júní kl. 12 til 18:10 að Háaleitisbraut 1. Fyrirlesarar eru dr. Hannes H. Gissurarson prófessor, Gunnlaugur Jónsson fjármálaráðgjafi, Magnús Örn Gunnarsson nemi, Jóhannes Stefánsson, framkvæmdastjóri Lindarvatns, Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, … Continue reading

Comments Off

Svæðisþing MPS í Dallas

Rannsóknastjóri RNH, prófessor Hannes H. Gissurarson, sótti svæðisþing Mont Pelerin samtakanna í Dallas/Fort Worth 19.–22. maí 2019. Þingið var helgað þrætueplum í röðum frjálshyggjufólks. Eitt var um skipan peningamála. Er Seðlabanki nauðsynlegur? Gullfótur æskilegur? Rafmyntir hagkvæmar? Frjáls samkeppni í útgáfu … Continue reading

Comments Off

Deilt um alræðishugtakið

Almenna bókafélagið gaf 1. desember 2018 út bókina Til varnar vestrænni menningu: Ræður sex rithöfunda 1950–1958. Höfundar voru Tómas Guðmundsson, Gunnar Gunnarsson, Kristmann Guðmundsson, Guðmundur G. Hagalín, Sigurður Einarsson í Holti og Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Hannes H. Gissurarson prófessor … Continue reading

Comments Off

Eru nasismi og kommúnismi greinar af sama meiði?

Í formála bókarinnar Til varnar vestrænni menningu: Ræður sex rithöfunda 1950–1958 heldur dr. Hannes H. Gissurarson prófessor því fram, að þjóðernisjafnaðarstefna Hitlers og sameignarstefna Stalíns hafi verið tvær greinar af meiði alræðisstefnu tuttugustu aldar, en alræðissinnar hafi leitast við að … Continue reading

Comments Off

Hannes: Norræn leið smáþjóða

Samruni í efnahagsmálum auðveldar smáríkjamyndun, sagði dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor, rannsóknastjóri RNH, í fjórum fyrirlestrum, sem hann flutti í „Frjálsum markaði á ferð“, Free Market Road Show, í maí. Fyrsti fyrirlesturinn var í Þessaloniki 6. maí, annar í Aþenu … Continue reading

Comments Off