Author Archives: HHG

Daniel Hannan: Ísland á samleið með Bretlandi

Daniel Hannan, ritari Evrópusamtaka íhaldsmanna og umbótasinna, ACRE, og leiðtogi breskra íhaldsmanna á Evrópuþinginu, var aðalræðumaður á ráðstefnu íslenskra frjálshyggjustúdenta, Students for Liberty Iceland, og Hagfræðirannsóknastofnunar Bandaríkjanna, American Institute of Economic Research, um „Frelsi og framtíð“, sem haldin var í … Continue reading

Comments Off

Fjármálakreppan 2008 og framvindan síðan

RNH studdi ráðstefnu Students for Liberty Iceland og American Institute for Economic Research í Reykjavík 6. september. Í tengslum við hana komu margir fyrirlesarar til landsins, þar á meðal hagfræðiprófessorinn Edward Stringham og fjármálafræðingurinn Peter C. Earle frá Bandaríkjunum. Hagfræðistofnun … Continue reading

Comments Off

Hannes: Viðskipti árangursríkari en bönn

Besta ráðið gegn umhverfisspjöllum felst í frjálsum viðskiptum og skilgreiningu eignarréttar á náttúruauðlindum, ekki í bönnum eins og til dæmis við notkun DDT eða hvalveiðum eða verslun með fílabein, sagði dr. Hannes H. Gissurarson prófessor í fyrirlestri 21. ágúst á … Continue reading

Comments Off

Hannes: Smáríki oftast skilvirkari en stærri einingar

Smáríki eru oftast skilvirkari og viðráðanlegri einingar en stórveldi, sagði dr. Hannes H. Gissurarson prófessor, rannsóknastjóri RNH, í fyrirlestri 19. ágúst 2019 á málstofu um smáríki í Sumarháskólanum í stjórnmálahagfræði í Aix-en-Provence. Til dæmis eru smáríki oftast samleitari, svo að … Continue reading

Comments Off

Norrænu leiðirnar í Las Vegas

Á „Freedomfest“, frelsisveislunni, í Las Vegas í júlí 2019 var rannsóknastjóri RNH, prófessor Hannes H. Gissurarson, beðinn að vera umsegjandi um fyrirlestur prófessors James Gwartneys um jafnari tekjudreifingu í heiminum. Gwartney studdist við tölur frá Angus Maddison-verkefninu og Alþjóðabankanum, sem … Continue reading

Comments Off

Grænn kapítalismi í Las Vegas

Árlega halda frjálslyndir menn og íhaldssamir í Bandaríkjunum, andstæðingar vinstri stefnu, eins konar uppskeruhátíð, bera saman bækur sínar og sýna kvikmyndir, í Las Vegas undir heitinu „Freedomfest“, frelsisveisla. Er hún mjög fjölmenn og fjölbreytni mikil í vali fyrirlesara og umræðuefna. … Continue reading

Comments Off