Author Archives: HHG

Þrír fyrirlestrar á næstunni

Rannsóknastjóri RNH, dr. Hannes H. Gissurarson prófessor, flytur þrjá fyrirlestra erlendis næstu daga. Í Kænugarði ræðir hann 8. nóvember um frjáls alþjóðaviðskipti og vanda Úkraínu. Færir hann rök fyrir því, að við frjáls alþjóðaviðskipti geti stjórnmálaeiningar smækkað, þar sem þær … Continue reading

Comments Off

Evrópuvettvangurinn: Kamiński endurkjörinn formaður

Pólski sagnfræðingurinn dr. Łukasz Kamiński var endurkjörinn forseti Evrópuvettvangs um minningu og samvisku á ársfundi hans 3.–6. nóvember 2019, sem haldinn var í Tirana International Hotel í Tirana, höfuðborg Albaníu. RNH er aðili að Evrópuvettvangnum, sem hefur þann tilgang að halda … Continue reading

Comments Off

Evrópuþingið styður Evrópuvettvanginn

RNH er aðili að Evrópuvettvangi minningar og samvisku, sem heldur á lofti minningunni um fórnarlömb alræðisstefnunnar, kommúnisma og nasisma, og hefur rannsóknastjóri RNH, dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor, haldið nokkra fyrirlestra á ráðstefnum vettvangsins og birt ritgerðir í útgáfuverkum hans. … Continue reading

Comments Off

Hannan tók málstað Íslendinga 2008

RNH studdi ráðstefnu frjálshyggjustúdenta, Students for Liberty Iceland, sem haldin var í Kópavogi 6. september 2019. Aðalræðumaður ráðstefnunnar var Daniel Hannan, ritari ACRE, Evrópusamtaka íhaldsmanna og umbótasinna, og leiðtogi íhaldsmanna á Evrópuþinginu. Morgunblaðiðbirti viðtal við Hannan 12. september. Hann ræddi … Continue reading

Comments Off

Gullfót eða rafmynt?

Samtök frjálslyndra framhaldsskólanema hélt umræðufund um æskilega nýskipan peningamála með prófessor Edward Stringham og Peter C. Earle fjármálafræðingi sunnudaginn 8. september kl. 20–22 að Hlíðarsmára 19 í Kópavogi. Báðir töldu þeir óheppilegt, að ríkið framleiddi gjaldmiðla, enda félli það iðulega … Continue reading

Comments Off

Málstofa um Frédéric Bastiat

Hagfræðirannsóknastofnun Bandaríkjanna, American Institute of Economic Research, hélt málstofu í Hlíðarsmára 19 í Kópavogi laugardaginn 7. september kl. 17–19. Þar töluðu prófessor Edward Stringham og einn sérfræðingur stofnunarinnar, Brad DeVos, um AIER og um franska rithöfundinn Frédéric Bastiat, sem uppi … Continue reading

Comments Off